Í kvöld hefjast átta liða úrslitin í Poweradebikarkeppni karla en þá fara fram þrír leikir og lýkur umferðinni annað kvöld. Tveir úrvalsdeildarslagir eru í bikarnum í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn tekur á móti Haukum og KR fær Njarðvík í heimsókn.
Leikir kvöldsins í 8-liða úrslitum Poweradebikars karla:
Þór Þorlákshöfn – Haukar
Skallagrímur – Grindavík
KR – Njarðvík
Annað kvöld mætast svo Njarðvík b og Keflavík en það er lokaleikurinn í átta liða úrslitum keppninnar.
Allir leikir dagsins
11-01-2016 18:30 | Stúlknaflokkur | Keflavík st. fl. | Haukar st. fl. | TM höllin | |
11-01-2016 19:00 | Unglingaflokkur karla | Breiðablik ungl. fl. dr. | Stjarnan b ungl. fl. dr. | Smárinn | |
11-01-2016 19:15 | Bikarkeppni karla | Þór Þ. | Haukar | Icelandic Glacial höllin | |
11-01-2016 19:15 | Bikarkeppni karla | Skallagrímur | Grindavík | Borgarnes | |
11-01-2016 19:15 | Bikarkeppni karla | KR | Njarðvík | DHL-höllin | |
11-01-2016 20:00 | Stúlknaflokkur | Njarðvík st. fl. | Breiðablik st. fl. | Njarðvík | |
11-01-2016 20:00 | Drengjaflokkur | ÍR dr. fl. | Njarðvík dr. fl. | Hertz Hellirinn – Seljaskóli | |
11-01-2016 20:00 | Unglingafl. kvenna bikar | Grindavík ungl. fl. st. | Fjölnir ungl. fl. st. | Mustad höllin |
Mynd/ Hörður – Craion og KR-ingar fá Njarðvík í heimsókn í kvöld en bæði lið eiga það sammerkt að hafa tapað síðasta leik sínum í úrvalsdeildinni, KR lá þá heima gegn Stjörnunni og Njarðvík tapaði úti gegn Hetti.