spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaAron Orri semur við ÍR til 2025

Aron Orri semur við ÍR til 2025

Aron Orri Hilmarsson hefur framlengt samning sinn við ÍR um tvö ár og mun því spila með liðinu út keppnistímabilið 2025 hið minnsta.

Aron sem er 18 ára gamall hefur verið viðloðandi meistaraflokk karla í nokkur ár og var hluti af frábærum 12. flokk félagsins á síðasta tímabili ásamt því að eiga nokkrar sterkar innkomur í meistaraflokk á liðnu keppnistímabili.

Fréttir
- Auglýsing -