spot_img
HomeFréttirArnar: Þetta eru allt algjörir fagmenn

Arnar: Þetta eru allt algjörir fagmenn

 

Íslenska A landslið karla er nú komið á fullt með undirbúning sinn fyrir EuroBasket 2017 sem fram fer í Finnlandi í byrjun september. Fyrr í dag var 19 manna æfingahópur liðsins kynntur í aðdraganda tveggja æfingaleikja sem að liðið mun leika hér heima gegn Belgíu í vikunni. Sá fyrri mun fara fram annað kvöld í Smáranum, en sá seinni komandi laugardag á Akranesi. 

 

Liðskipan í leikjunum tveimur má finna hér

 

Við spjölluðum við nýliða hópsins, Sigtrygg Arnar Björnsson, um leikina tvo, liðið og verkefnið, en hann mun leika sinn fyrsta leik fyrir Íslands hönd annað kvöld í Smáranum.

 

Fréttir
- Auglýsing -