spot_img
HomeFréttirArna, Ásdís og Arnheiður eftir sigurinn gegn Noregi ,,Aðalatriði í okkar leik...

Arna, Ásdís og Arnheiður eftir sigurinn gegn Noregi ,,Aðalatriði í okkar leik er pressan og vörnin”

Undir 16 ára stúlknalið Íslands hafði betur gegn Noregi á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi, 67-84. Leikurinn var sá fyrsti sem liðið leikur á móti þessa árs, en það stendur til 6. júlí næstkomandi.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þær Örnu Rún Eyþórsdóttur, Arnheiði Ísleifi Ólafsdóttur og Ásdísi Freyju Georgsdóttur eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -