Undir 16 ára lið stúlkna leikur þessa dagana á Evrópumóti í Makedóníu. Fyrsta leik sínum töpuðu þær naumlega fyrir Lúxemborg í dag. Við heyrðum í leikmönnum liðsins, Önnu Ingunni Svansdóttur og Ástu Júlíu Grímsdóttur eftir leik.
Viðtal / Auður Íris Ólafsdóttir