spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaAhmad eftir að hafa sett 45 stig á Ármann "Munum vinna fleiri...

Ahmad eftir að hafa sett 45 stig á Ármann “Munum vinna fleiri leiki”

Hrunamenn lögðu Ármann heima á Flúðum í gærkvöldi í fyrstu deild karla, 96-83. Sigurinn var sá fyrsti hjá Hrunamönnum í fyrstu þremur umferðum deildarinnar á meðan að Ármann hafði unnið fyrstu tvo leiki sína.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ahmad James Gilbert leikmann Hrunamanna eftir leik á Flúðum. Ahmad var hreint út sagt stórkostlegur í leiknum, skilaði 45 stigum, 14 fráköstum og 6 stoðsendingum á rúmum 34 mínútum spiluðum.

Viðtal / Matthías Bjarnason

Fréttir
- Auglýsing -