spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvenna,, Þetta er bara geggjað " sagði Tanja Ósk fyrirliði Aþenu eftir...

,, Þetta er bara geggjað ” sagði Tanja Ósk fyrirliði Aþenu eftir að liðið tryggði sér sæti í Subwaydeildinni

Lið Aþenu tryggði sér sæti í Subwaydeild kvenna á næstkomandi tímabili með sigri á Tindastól á Sauðárkróki í kvöld. Aþena vann leikinn 77-72 og einvígið 3-1.

Meira um leikinn

Karfan var í Síkinu og spjallaði við Tönju Ósk Brynjarsdóttur fyrirliða Aþenu eftir leikinn.

Tanja Ósk Brynjarsdóttir
Fréttir
- Auglýsing -