spot_img
HomeFréttirÁgúst gerir upp NM 2021 með undir 16 ára liði drengja “Frábær...

Ágúst gerir upp NM 2021 með undir 16 ára liði drengja “Frábær hópur, frábærir drengir, miklir hæfileikar ”

Lokaleik undir 16 ára drengjaliðs Íslands var aflýst í dag á Norðurlandamótinu í Kisakallio eftir að upp kom Covid-19 smit hjá starfsliði Svíþjóð. Niðurstaða liðsins á mótinu var því þriðja sætið, þar sem liðið var með tvo sigra og þrjú töp.

Karfan spjallaði við þjálfara liðsins Ágúst Björgvinsson og fékk hann til að gera upp mótið eftir að liðið tók á móti verðlaununum í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -