spot_img
HomeFréttirAganefnd dæmir þrjá leikmenn í bann

Aganefnd dæmir þrjá leikmenn í bann

16:27
{mosimage}

(Árni í leik með Snæfell á síðustu leiktíð)

Aganefnd KKÍ kom saman í vikunni og tók fyrir nokkrar kærur. Þau Linda Hlín Heiðarsdóttir, Árni Ásgeirsson og Arnþór Pálsson fengu öll eins leiks bann.

Linda Hlín, leikmaður Þórs frá Akureyri, fékk einn leik í bann eftir viðureign Skallagríms og Þórs í 1. deild kvenna. Árni og Arnþór fengu einn leik í bann hvor eftir leik Brokey og Mostra í 2. deild karla.

Bönnin tóku gildi á hádegi í dag fimmtudag.

www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -