spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÆgir um síðasta leikinn með Hlyni ,,Meyr og stoltur að hafa fengið...

Ægir um síðasta leikinn með Hlyni ,,Meyr og stoltur að hafa fengið að vera partur af síðasta tímabilinu hans”

Lokaleikur úrslita Bónus deildar karla fór fram í kvöld.

Um var að ræða oddaleik Tindastóls og Stjörnunnar í Síkinu, en fyrir leik kvöldsins var staðan 2-2, þar sem heimaliðin höfðu unnið sína leiki. Með sigrinum í kvöld náði Stjarnan að tryggja sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil.

Eftir leik var fyrirliði Stjörnunnar Ægir Þór Steinarsson valinn verðmætasti leikmaður úrslita, en hann skilaði 23 stigum, 6 fráköstum og 8 stoðsendingum að meðaltali í leikjunum fimm.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ægi eftir leik í Síkinu.

Fréttir
- Auglýsing -