Á laugardeginum léku þeir gegn Asker Aliens og steinlágu 62-100 í leik sem var hálgerð einstefna. Thor Afam var aftur stigahæstur, nú með 21 stig.
Á sunnudeginum voru andstæðingarnir svo Centrum Tigers og fór svo að Tigers unnu 79-62 en þeir leiddu allan leikinn. Nú var Orji Okoroafor stigahæstur með 28 stig.



