Þrír leikir fara fram í Dominos deild kvenna í dag.
Haukar og Snæfell mætast í Ólafssal, KR og valur eigast við í DHL Höllinni og í Blue Höllinni í Keflavík taka heimakonur á móti Skallagrím.
Alvotech býður á leik KR og Vals í Dominosdeild kvenna
GeoSilica býður á leik Keflavíkur og Skallagríms á morgun
Leikir dagsins
Dominos deild kvenna:
Haukar Snæfell – kl. 16:00
KR Valur – kl. 16:30
Keflavík Skallagrímur – kl. 18:00



