Keflavík og Skallagrímur mætast á morgun í 15. umferð Dominos deildar kvenna í Blue Höllinni í Keflavík. Fyrir leikinn er Keflavík hafnt Val að stigum í 1.-2. sæti deildarinnar á meðan að Skallagrímur er í 5. sætinu.

Samkvæmt frétatilkynningu Keflavíkur mun GeoSilica bjóða fólki á leik morgundagsins, en egna sóttvarnartakmarkana verða allir að skrá sig fyrir leik og eru miðarnir takmarkaðir.

Allar frekari upplýsingar er að finna í færslu félagsins hér fyrir neðan.