Nýr 305 þáttur er komin í loftið og að þessu sinni var það Margrét Kara Sturludóttir, Njarðvíkingurinn í Bikarmeistaraliði KR sem var tekin fyrir. Þrátt fyrir að tímabilið hafi ekki endað eins og hún vildi stóð hún sig með prýði og áhrif hennar á KR liðið í vetur voru gríðarlega góð. Hægt er að horfa á þáttinn með því að smella á hlekkinn hér vinstramegin á síðunni. Aðra 305 þætti er hægt að skoða hér.