20:53
Úrslitakeppni í 2. deild karla er hafin á Akranesi. Nú rétt í þessu voru leikmenn Hvíta riddarans að leggja heimamenn 98-71. Síðast þegar fréttist af leik Reynis og HK leiddu Reynismenn með 20 stigum.
Nú klukkan 21:15 eigast við Þróttur Vogum og Sindri annars vegar og hins vegar Dalvík og Hrunamenn.