spot_img
HomeFréttir12 manna hópur landsliðsins fyrir lokaæfingaferð

12 manna hópur landsliðsins fyrir lokaæfingaferð

 

12 manna hópur landsliðsins heldur nú til æfingaleikja í Ungverjalandi og Litháen í lokaundirbúningi sínum fyrir EuroBasket 2017. Þann 19. og 20. mun liðið leika gegn heimamönnum í Ungverjalandi áður en haldið er til Litháen þar sem leikið verður þann 23. næstkomandi.

 

Í landsliðshópnum eru ennþá 15 leikmenn, þó þeir Sigtryggur Arnar Björnsson, Ólafur Ólafsson og Axel Kárason muni ekki fara með í þessa æfingaferð, en þeir munu koma aftur til æfinga með liðinu eftir að það kemur heim.

 

12 manna hópur landsliðsins:

 1 Martin Hermannsson – Châlon-Reims (FRA) · 50
 3 Ægir Þór Steinarsson – Tau Castello (ESP) · 45
 6 Kristófer Acox – KR (ISL) · 22
 8 Hlynur Bæringsson – Stjarnan (ISL) · 108 
 9 Jón Arnór Stefánsson – KR (ISL) · 89
10   Elvar Már Friðriksson – Barry University (USA) · 24
13 Hörður Axel Vilhjálmsson – Astana (KAZ) · 62
14 Logi Gunnarsson – Njardvik (ISL) · 135
15 Pavel Ermolinskij – KR (ISL) · 59
24 Haukur Helgi Pálsson -Cholet Basket (FRA) · 53 
34 Tryggvi Snær Hlinason – Valencia (ESP) · 16
88 Brynjar Þór Björnsson – KR (ISL) · 59
 

Fréttir
- Auglýsing -