Bruce Willis, Denzel Washington og Sturla Örlygsson eru menn sem Kara Sturludóttir heldur mikið uppá. Sá síðast nefndi er að sjálfsögðu faðir stúlkunnar og einnig hennar helsta fyrirmynd. Kara sem stödd er í námi í USA skoraðist ekki undan þegar við hjá Karfan.is buðum henni í 1 á 1. Smellið hér til að lesa.
1 á 1: Kara Sturludóttir
Fréttir