spot_img
HomeFréttirWD-40 frábær er Bucks jöfnuðu úrslitaeinvígið gegn Suns

WD-40 frábær er Bucks jöfnuðu úrslitaeinvígið gegn Suns

Milwaukee Bucks jöfnuðu úrslitaeinvígi sitt gegn Phoenix Suns í nótt með 6 stiga sigri, 103-109.

Staðan því jöfn í einvíginu, 2-2, en vinna þarf fjóra leiki til að landa titlinum.

Tölfræði leiks

Atkvæðamestur fyrir Bucks í leiknum var Khris “WD-40” Middleton með 40 stig og þá bætti Giannis Antetokounmpo við 26 stigum og 14 fráköstum. Fyrir Suns var það Devin Booker sem dró vagninn með 42 stigum.

https://www.youtube.com/watch?v=Bs7LF5yqkvk

Fimmti leikur einvigis liðanna er aðfaranótt komandi laugardags 18. júlí kl. 01:00.

Leikdagar lokaúrslita NBA deildarinnar

Fréttir
- Auglýsing -