Washington Wizards vinna að því að framlengja samning við John Wall upp á $80 milljónir fyrir næstu 5 ár. Wall missti úr 33 leiki á síðustu leiktíð vegna meiðsla en var með 18,5 stig og 7,6 stoðsendingar.
Washington Wizards og John Wall nálægt því að framlengja
Fréttir