spot_img
HomeFréttir"Vorum aðeins betri í kvöld en Haukar"

“Vorum aðeins betri í kvöld en Haukar”

Þór Þorlákshöfn lagði Hauka í Ólafssal í kvöld í 14. umferð Subway deildar karla, 81-91. Eftir leikinn eru Haukar neðarlega í deildinni með þrjá sigra og ellefu töp á meðan Þór Þorlákshöfn eru í 2. sæti með tíu sigra og fjögur töp.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Þórs eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -