spot_img
HomeFréttir"Vorum að setja stór skot"

“Vorum að setja stór skot”

Stjarnan lagði Keflavík í Umhyggjuhöllinni í dag í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar kvenna, 86-79. Staðan í einvíginu því jöfn 2-2 og þarf oddaleik til að skera úr um hvort liðið mætir Njarðvík í úrslitum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kolbrúnu Maríu Ármannsdóttur eftir leik í Umhyggjuhöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -