spot_img
HomeFréttir"Vissum að við myndum vinna ef við byrjuðum af krafti"

“Vissum að við myndum vinna ef við byrjuðum af krafti”

Grindavík lagði Keflavík í Smáranum í kvöld í oddaleik undanúrslita Subway deildar karla. Keflvíkingar eru því komnir í Sumarfrí á meðan að Grindavík mætir sigurvegara viðureignar Njarðvíkur og Vals í úrslitum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Dedrick Basile leikmann Grindavíkur eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -