spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaVincent eftir maraþonleik í Njarðvík "Þeir eru vafalaust besta liðið í deildinni...

Vincent eftir maraþonleik í Njarðvík “Þeir eru vafalaust besta liðið í deildinni núna”

Njarðvík og Þór Þorlákshöfn buðu upp á besta deildarleik tímabilsins til þessa þegar tvíframlengja varð magnaða rimmu liðanna. Heimamenn í Njarðvík höfðu að lokum sigur 117-113 og bundu þar með enda á fimm leikja sigurgöngu Þórsara og unnu að sama skapi níunda deildarleikinn sinn í röð.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Vincent Malik Shahid leikmann Þórs eftir leik í Ljónagryfjunni.

Viðtal / SBS

Fréttir
- Auglýsing -