spot_img
HomeFréttirViktor eftir stóran sigur gegn Eistlandi ,,Þurftum smá skell í hálfleik"

Viktor eftir stóran sigur gegn Eistlandi ,,Þurftum smá skell í hálfleik”

Undir 16 ára stúlknalið Íslands lagði Eistland í dag í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 103-64.

Það sem af er hefur liðið því unnið tvo leiki og tapað einum, en næst eiga þær leik á laugardaginn gegn Danmörku.

Hérna er meira um leikinn

Viktor Alexandersson aðstoðarþjálfari Íslands spjallaði við Körfuna rétt eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -