Undir 16 ára stúlknalið Íslands lagði Eistland í dag í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 103-64.
Það sem af er hefur liðið því unnið tvo leiki og tapað einum, en næst eiga þær leik á laugardaginn gegn Danmörku.
Viktor Alexandersson aðstoðarþjálfari Íslands spjallaði við Körfuna rétt eftir leik í Kisakallio.