spot_img
HomeFréttirViktor eftir sigur Íslands gegn Noregi "Ekki nógu góðir í vörn, en...

Viktor eftir sigur Íslands gegn Noregi “Ekki nógu góðir í vörn, en mættum í sókn”

Undir 18 ára lið drengja lagði Noreg í dag í þriðja leik sínum á Evrópumótinu í Matosinhos, 74-79. Fyrir leikinn hafði liðið tapað fyrstu tveimur leikjum sínum gegn Bretlandi og Austurríki, en ásamt þeim og Noregi eru liðin í riðli með Makedóníu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Viktor Lúðvíksson leikmann Íslands eftir leik í Matosinhos. Viktor átti skínandi leik fyrir Ísland í dag, skilaði 10 stigum, 8 fráköstum og 2 stoðsendingum á rúmum 28 mínútum spiluðum.

Viðtal / Gunnar Jónatans

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -