Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Instagram, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valdar myndir frá þeim aðilum sem við fylgjum.
Davíð Tómas Tómasson – KR (Dómari)
Ragnar Örn Bragason – Þór Þorlákshöfn
NBA Deildin
Ari Gylfason – FSU
Mike Craion – KR
Al´lonzo Coleman – Stjarnan
Fjölnir Karfa
Eyjólfur Ásberg Halldórsson – ÍR
Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík
Bryndís Gunnlaugsdóttir – Stjarnan (aðstoðarþjálfari)
Kristinn Pálsson – Marist College
Jón Arnór Stefánsson – Valencia
Chelsie Schweers – Stjarnan