spot_img
HomeFréttirViðtöl við Finn og Hannes um undankeppnina

Viðtöl við Finn og Hannes um undankeppnina

Í kvöld hefst undankeppnin hjá Íslandi á EuroBasket 2015 þegar Bretland mætir í Laugardalshöllina kl. 19:00. Karfan.is ræddi við Finn Frey Stefánsson annan af tveimur aðstoðarþjálfurum landsliðsins og Hannes S. Jónsson formann KKÍ um undankeppnina.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -