spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaViðtöl: Baldur Már og Viðar Örn fyrir fyrsta leik undanúrslita Hattar og...

Viðtöl: Baldur Már og Viðar Örn fyrir fyrsta leik undanúrslita Hattar og Fjölnis

Höttur tekur á móti Fjölni núna kl. 18:00 í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild karla.

Höttur hefur unnið fyrstu tvo leiki seríunnar og geta því með sigri í kvöld tryggt sig áfram í úrslitin, þar sem Sindri eða Álftanes verður andstæðingurinn.

Karfan heyrði í þeim Viðari Erni Hafsteinssyni þjálfara Hattar og Baldri Má Stefánssyni þjálfara Fjölnis fyrir leik á Egilsstöðum.

Viðtöl / Pétur Guðmundsson

Fréttir
- Auglýsing -