spot_img
HomeFréttir"Við erum ekki nógu stórir og við erum ekki nógu sterkir"

“Við erum ekki nógu stórir og við erum ekki nógu sterkir”

Álftnesingar lögðu granna sína úr Haukum í Forsetahöllinni í kvöld í 10. umferð Subway deildar karla, 90-67. Eftir leikinn er Álftanes með sjö sigra og þrjú töp á meðan að Haukar hafa unnið þrjá af tíu fyrstu leikjum tímabilsins.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir leik í Forsetahöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -