spot_img
HomeFréttir"Við erum allar tilbúnar að spila vörn"

“Við erum allar tilbúnar að spila vörn”

Það er kominn tími til að hætta að bæta orðinu „nýliðar“ fyrir fram Stjörnukonur. En í kvöld mættu þær heimakonum úr Fjölni, spiluðu af öryggi og festu frá fyrstu mínútu og lögðu þær að lokum með sex stigum 66-72.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ísoldi Sævarsdóttur leikmann Stjörnunnar eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -