spot_img
HomeFréttir"Við áttum þennan leik frá byrjun"

“Við áttum þennan leik frá byrjun”

Væntingar um spennuslag milli toppliðanna Njarðvíkur og Þórs frá Þorlákshöfn voru talsverðar fyrir kvöldið. Þær voru allar kveðnar í kútinn snemma leiks í Ljónagryfjunni þar sem Njarðvíkingar höfðu tögl og hagldir á leik kvöldsins. Lokatölur reyndust 103-76 þar sem framlagið kom nánast úr öllum áttum hjá Njarðvík á meðan það tók Þórsara um það bil hálftíma að berja niður þriggja stiga skot! Sem toppslagur voru þetta auðvitað vörusvik en að sama skapi magnaður yfirburðasigur Njarðvíkinga.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Benedikt Guðmundsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -