spot_img
HomeFréttirVel heppnað afmælis- og lokahóf KKD KR

Vel heppnað afmælis- og lokahóf KKD KR

16:00 

{mosimage}

Íslandsmeistarar KR fögnuðu um síðastliðna helgi 50 ára afmæli Körfuknattleiksdeildar félagsins og þá var haldið lokahóf deildarinnar um leið. Herlegheitin fóru fram í veislusal Lídó þar sem áður voru gömlu Versalir.  

Hægt er að lesa nánar um hófið á www.kr.is/karfa eða með því að smella hér.  

Hér koma svo nokkrar myndir en Karfan.is leit við í stutta stund í fögnuðinn hjá Íslandsmeisturunum.

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

Myndir: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -