spot_img
HomeFréttirVeislan hefst á laugardaginn hjá körlunum

Veislan hefst á laugardaginn hjá körlunum


Úrslitakeppni karla í Iceland Express deild hefst á laugardag með 2 leikjum og verða svo 2 leikir leiknir á sunnudag.  Það verða Grindavík og ÍR sem hefja leik á laugardag ásamt Snæfell og Stjörnunni. Báðir þessi leikir hefjast kl 16:00. Daginn eftir mætast svo KR og Breiðablik annarsvegar og svo hinsvegar risarnir frá Suðurnesjum, Keflavík og Njarðvík. Báðir þessir leikir verða kl 19:15.

Fréttir
- Auglýsing -