spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaVeigar Páll eftir þriðja deildartap Njarðvíkur í röð "Erum í einhverri krísu,...

Veigar Páll eftir þriðja deildartap Njarðvíkur í röð “Erum í einhverri krísu, þurfum að koma okkur úr henni”

Tindastóll lagði Njarðvík í kvöld í 5. umferð Subway deildar karla, 74-83.

Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 4.-7. sæti deildarinnar með þrjá sigra.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Veigar Pál Alexanderson leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Viðtal / SBS

Fréttir
- Auglýsing -