spot_img
HomeFréttir"Var mjög erfiður leikur"

“Var mjög erfiður leikur”

Keflavík lagði Snæfell í Stykkishólmi í kvöld í Subway deild kvenna, 67-87. Eftir leikinn sem áður er Keflavík í efsta sæti deildarinnar með tólf sigra og eitt tap það sem af er tímabili á meðan að Snæfell er í níunda sæti deildarinnar með einn sigur og þrettán tapaða leiki.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Sverri Þór Sverrisson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Stykkishólmi.

Viðtal / Bæring Nói

Fréttir
- Auglýsing -