spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaValur tryggði sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn með sigri í Síkinu

Valur tryggði sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn með sigri í Síkinu

Valur lagði Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld í fjórða leik úrslita Subway deildar karla, 69-82.

Staðan eftir leik kvöldsins því 2-2 þar sem allir leikir hafa unnist á útivelli fyrir liðin.

Oddaleikur verður því um Íslandsmeistaratitilinn komandi fimmtudag 18. maí kl. 19:15 í Origo Höllinni.

Úrslit kvöldsins

Úrslit – Subway deild karla

Tindastóll 69 – 82 Valur

(Einvígið er jafnt 2-2)

Tindastóll: Taiwo Hassan Badmus 28/6 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Adomas Drungilas 10/9 fráköst, Antonio Keyshawn Woods 6, Ragnar Ágústsson 2, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 2, Davis Geks 2, Axel Kárason 0, Veigar Svavarsson 0, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 0, Helgi Rafn Viggósson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0/7 fráköst/7 stoðsendingar.


Valur: Callum Reese Lawson 17/4 fráköst, Kristófer Acox 16/13 fráköst, Frank Aron Booker 15/5 fráköst, Kári Jónsson 14/5 fráköst/7 stoðsendingar, Pablo Cesar Bertone 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ozren Pavlovic 9/8 fráköst, Benedikt Blöndal 0, Benoný Svanur Sigurðsson 0, Ástþór Atli Svalason 0, Daði Lár Jónsson 0, Brynjar Snaer Gretarsson 0, Hjálmar Stefánsson 0/6 fráköst.

Fréttir
- Auglýsing -