Gatorade búðirnar verða haldnar í 22. skipti þann 5.-8. júní næstkomandi í Origo Höll Vals að Hlíðarenda.

Búðirnar eru fyrir iðkendur frá 11 til 18 ára aldurs, en allar frekari upplýsingar um skráningu og annað er að finna hér fyrir neðan. Tekið er fram að allar líkur á að líkt og áður verði uppselt í búðirnar, svo þeir sem ætla sér að vera með eru hvattir til að skrá sig sem fyrst.

Skráning fer fram hér

Hérna eru búðirnar á Facebook