17:58
{mosimage}
Valur tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik um sæti í Iceland Express deild karla að ári þegar liðið sigraði FSu 79-76 í Kennaraháskólanum og þar með einvígi liðanna 2-0.
Í hinu einvígi 1. deildarinnar eigast við Breiðablik og Stjarnan og leika þau í Ásgarði kl 19:15 í kvöld. Stjarnan sigraði fyrsta leik liðanna sem fram fór á föstudag.