Keflavík lagði Stjörnuna fyrr í kvöld í annarri umferð Subway deildar karla, 80-65. Keflavík eftir leikinn búnir að vinna báða leiki sína á meðan að Stjarnan hefur unnið einn og tapað einum.
Karfan spjallaði við Val Orra Valsson leikmann Keflavíkur eftir leik í Blue Höllinni.