spot_img
HomeFréttirValsmenn unnu hraðmót Skallagríms

Valsmenn unnu hraðmót Skallagríms

 
Hraðmót Skallagríms fór fram í Borgarnesi á dögunum og Sigríður Leifsdóttir lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á þann viðburð.
 
Eftir mikla og drengilega keppni voru það liðsmenn Vals sem báru sigur úr býtum á mótinu.
 
Fréttir
- Auglýsing -