spot_img
HomeFréttirValskonur með sigur í TM-Höllinni

Valskonur með sigur í TM-Höllinni

Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni kvenna í kvöld. Valskonur gerðu góða ferð til Keflavíkur þar sem þær lögðu Íslands- og bikarmeistarana 58-63.
 
 
 
Fyrirtækjabikar konur, A-riðill
 
Hamar-Stjarnan 78-61 (28-18, 16-20, 17-16, 17-7)
Hamar: Íris Ásgeirsdóttir 21/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 20/5 stoðsendingar, Dagný Lísa Davíðsdóttir 12/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/9 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6/7 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/5 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 2, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0.
Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 16, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 16/6 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 11/5 fráköst, Andrea Ösp Pálsdóttir 8/8 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4, Thelma Sif Sigurjónsdóttir 3/6 fráköst, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 3, Bára Fanney Hálfdanardóttir 0, Gabríella Hauksdóttir 0, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 0.
Dómarar: Jakob Arni Isleifsson, Georg Andersen
 
 
Keflavík-Valur 58-63 (12-8, 22-23, 12-13, 12-19)
Keflavík: Ingunn Embla Kristínardóttir 14/6 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 13/10 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 10/12 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 7/6 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0/4 fráköst, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0.
Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 18, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 17/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/5 fráköst/9 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 5/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 5/5 stoðsendingar, Margrét Ósk Einarsdóttir 3, Ragnheiður Benónísdóttir 2/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Rannveig María Björnsdóttir 0, María Björnsdóttir 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson 
 
Fyrirtækjabikar konur, B-riðill
 
Haukar-Fjölnir 88-33 (26-7, 27-8, 14-8, 21-10)
Haukar: Gunnhildur Gunnarsdóttir 17/5 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 16/6 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 12/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10/3 varin skot, Inga Rún Svansdóttir 7, Ína Salome Sturludóttir 7/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6/7 fráköst/3 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 5/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 4, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, Rósa Björk Pétursdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundardóttir 0.
Fjölnir: Hrund Jóhannsdóttir 13/6 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 6/8 fráköst, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 5, Erna María Sveinsdóttir 4, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 2, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 2, Erla Sif Kristinsdóttir 1, Telma María Jónsdóttir 0, Kristín Halla Eiríksdóttir 0/9 fráköst.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Ísak Ernir Kristinsson
 
 
KR: Bergþóra Holton Tómasdóttir 25/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/8 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 7/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 4/16 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0.
Njarðvík: Jasmine Beverly 25/13 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 14, Andrea Björt Ólafsdóttir 8/11 fráköst/3 varin skot, Soffía Rún Skúladóttir 8, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Heiða B. Valdimarsdóttir 4, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Salbjörg Sævarsdóttir 3/5 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Marín Hrund Magnúsdóttir 0.
Dómarar: Halldór Geir Jensson, Jón Bender
 
Mynd/ Tomasz Kolodziejski – [email protected] – Helga Einarsdóttir sækir að Njarðvíkurvörninni og Guðlaug Björt Júlíusdóttir er til varnar.
Fréttir
- Auglýsing -