spot_img
HomeFréttirValencia með "buzzer" sigurkörfu

Valencia með “buzzer” sigurkörfu

Valencia gerði sér góða ferð til Þýskalands í kvöld þegar þeir sigruðu lið Ratiopharm ULM í slag ósigruðu liðanna í C riðlinum í Eurocup. 79:82 varð lokastaða kvöldsins eftir að heimamenn höfðu leitt 52:37 í hálfleik. Jón Arnór spilaði 15 mínútur í leiknum og skoraði 4 stig ásamt því að taka 2 fráköst og stela einum bolta. 

 

Guillem Vives  leikmaður Valencia reyndist þeim dýrmætur á lokaspretti leiksins þegar hann setti niður tvær þriggjastiga körfur á ögurstundu.  Aðra til þess að jafna leikinn og hin kom þegar lokaflautan gall og sigur Valencia staðreynd.  Valencia er því eina ósigraða liðið eftir í C riðli þegar þrjár umferðir hafa verið leiknar. 

 

Tölfræði leiksins

Staðan í riðlinum

 

 

 

Triple ganador de Vives en ratiopharm ULM J3 Eurocup

¡¡VIVES JUGOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOON!!Ratiopharm Ulm 79 – Valencia Basket 82CAS | Valencia Basket conquista Ulm con este triple de Guillem Vives tras remontar 18 puntos de desventajaVAL | Valencia Basket conquista Ulm amb este triple de Guillem Vives després de remuntar 18 punts de desavantatgeENG | Valencia Basket conquers Ulm with this Vives 3-pointer ater trailing by 18

Posted by Valencia Basket Club on Tuesday, 27 October 2015

Fréttir
- Auglýsing -