spot_img
HomeFréttirÚrvalslið NBA deildarinnar kynnt

Úrvalslið NBA deildarinnar kynnt

 

Rétt í þessu voru úrvalslið NBA deildarinnar tilkynnt.

 

Eini leikmaðurinn til þess að fá öll 100 atkvæðin í fyrsta liðið að þessu sinni var leikmaður Houston Rockets, James Harden. Slíkt er þó ekki óalgengt, en á þremur af síðustu fjórum árum hefur leikmaður fengið öll atkvæði í fyrsta liðið.

 

Þá jafnaði leikmaður Cleveland Cavaliers, Lebron James, met þeirra Kobe Bryant og Karl Malone, með því að vera í ellefta skiptið í fyrsta úrvalsliði deildarinnar.

 

 

 

 

Fyrsta liðið:

James Harden – Houston Rockets

Russell Westbrook – Oklahoma City Thunder

Lebron James – Cleveland Cavaliers

Kawhi Leonard – San Antonio Spurs

Anthony Davis – New Orleans Pelicans

 

 

 

Annað liðið:

Stephen Curry – Golden State Warriors

Isaiah Thomas – Boston Celtics

Kevin Durant – Golden State Warriors

Giannis Antetakoumpo – Milwaukee Bucks

Rudy Gobert – Utah Jazz

 

 

 

Þriðja liðið:

John Wall – Wshington Wizards

DeMar DeRozan – Toronto Raptors

Jimmy Butler – Chicago Bulls

Drymond Green – Golden State Warriors

DeAndre Jordan – Los Angeles Clippers

 

 

 

 

Hér er hægt að sjá hvernig atkvæðin skiptust:

Fréttir
- Auglýsing -