Úrslitaeinvígi fyrstu deildar kvenna rúllar af stað í kvöld.
Ármann tekur á móti ÍR í Kennó kl. 19:15.
Í undanúrslitunum lögðu deildarmeistarar Ármanns lið Hamars/Þórs í fjórum leikjum, 3-1 á meðan að ÍR vann KR í fimm leikjum, 3-2.
Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig upp í Subway deildina.
Leikur dagsins
Fyrsta deild kvenna – Úrslitaeinvígi
Ármann ÍR – kl. 19:15