Einn leikur fór fram í 1. deild karla í kvöld þar sem Valur landaði góðum útisigri gegn FSu í Iðu á Selfossi. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Vals í deildinni og fyrsti ósigur FSu. Lokatölur í Iðu, 78-89 fyrir Val.
FSu-Valur 78-89 (19-22, 17-18, 24-26, 18-23)
FSu: Collin Anthony Pryor 26/19 fráköst, Ari Gylfason 22/8 fráköst, Geir Elías Úlfur Helgason 11, Birkir Víðisson 5, Erlendur Ágúst Stefánsson 4/7 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 4, Maciej Klimaszewski 4, Arnþór Tryggvason 2, Fraser Malcom 0, Þórarinn Friðriksson 0/4 fráköst, Adam Smári Ólafsson 0, Hlynur Hreinsson 0.
Valur: Danero Thomas 18/8 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Benedikt Blöndal 15/4 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Geir Gunnarsson 13/7 fráköst, Illugi Auðunsson 13/10 fráköst/4 varin skot, Þorbergur Ólafsson 10, Þorgrímur Guðni Björnsson 8, Kormákur Arthursson 8/5 fráköst, Jens Guðmundsson 3, Sigurður Rúnar Sigurðsson 1, Ingimar Aron Baldursson 0, Benedikt Smári Skúlason 0, Atli Barðason 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Sigurbaldur Frimannsson
Mynd/ Benedikt Blöndal gerði 15 stig, gaf 7 stoðsendingar og tók 4 fráköst í liði Valsmanna.