Í kvöld fór 23. umferðin fram í Domino´s deild kvenna þar sem toppliðin Snæfell og Keflavík nældu sér í tvö stig. Haukar sóttu stig í Ljónagryfjuna og KR vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið hafði eins stigs sigur í Reykjavíkurrimmunni gegn Val.
Úrslit kvöldsins:
Snæfell 92 – 76 Fjölnir
Keflavík 86 – 58 Grindavík
Valur 61-62 KR
Njarðvík 63 – 68 Haukar
Keflavík-Grindavík 86-58 (18-18, 19-17, 30-11, 19-12)
Keflavík: Jessica Ann Jenkins 26/5 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 14/8 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 12/11 fráköst/4 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 10/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 10/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 0, Sandra Lind Þrastardóttir 0/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0.
Grindavík: Crystal Smith 18/4 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 8/4 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 8, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Eyrún Ösp Ottósdóttir 3, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/8 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Julia Lane Figueroa Sicat 2, Alexandra Marý Hauksdóttir 0.
Njarðvík-Haukar 63-68 (12-13, 22-13, 11-19, 18-23)
Njarðvík: Lele Hardy 25/21 fráköst/9 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 16, Svava Ósk Stefánsdóttir 10, Salbjörg Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 6, Soffía Rún Skúladóttir 0, Eva Rós Guðmundsdóttir 0, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Marín Hrund Magnúsdóttir 0, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0/4 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0.
Haukar: Siarre Evans 20/17 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/5 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 2, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Aldís Braga Eiríksdóttir 0.
Snæfell-Fjölnir 92-76 (20-18, 21-17, 24-21, 27-20)
Snæfell: Kieraah Marlow 26/15 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 25/7 fráköst/10 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 17/5 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 10/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/11 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 2, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Sara Sædal Andrésdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0.
Fjölnir: Britney Jones 36/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 12/8 fráköst, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 6, Hrund Jóhannsdóttir 6/7 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Eva María Emilsdóttir 0, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 0, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0.
Valur-KR 61-62 (12-16, 19-16, 11-11, 19-19)
Valur: Jaleesa Butler 22/18 fráköst/5 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 19/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/5 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 5/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristín Óladóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, María Björnsdóttir 0, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 0/6 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0.
KR: Shannon McCallum 38/13 fráköst/8 stolnir, Ína María Einarsdóttir 5, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/7 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 4, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/6 fráköst, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0.