Í kvöld lauk nítjándu umferð í Domino´s deild karla þar sem Njarðvík og Þór Þorlákshöfn nældu sér í góða sigra. Njarðvíkingar höfðu öruggan sigur á Fjölni og Þórsarar mörðu nauman sigur á Tindastól í jöfnum spennuslag.
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild karla
Njarðvík 100-75 Fjölnir
Þór Þorlákshöfn 83-81 Tindastóll
Njarðvík-Fjölnir 100-75 (20-14, 30-16, 26-27, 24-18)
Njarðvík: Marcus Van 25/21 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 18, Ágúst Orrason 14, Hjörtur Hrafn Einarsson 14/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 9, Ólafur Helgi Jónsson 5, Óli Ragnar Alexandersson 5, Kristján Rúnar Sigurðsson 3, Nigel Moore 3/6 fráköst, Brynjar Þór Guðnason 2, Oddur Birnir Pétursson 2, Friðrik E. Stefánsson 0/5 fráköst.
Fjölnir: Christopher Smith 22/12 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 16/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 12/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 10, Isacc Deshon Miles 7/5 fráköst, Gunnar Ólafsson 5, Leifur Arason 2, Hjalti Vilhjálmsson 1, Árni Ragnarsson 0, Smári Hrafnsson 0, Róbert Sigurðsson 0, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 0.
Þór Þ.-Tindastóll 83-81 (20-18, 19-18, 20-20, 24-25)
Þór Þ.: David Bernard Jackson 30/5 fráköst, Benjamin Curtis Smith 17, Guðmundur Jónsson 15, Grétar Ingi Erlendsson 12/8 fráköst, Darrell Flake 6/9 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Darri Hilmarsson 0.
Tindastóll: Drew Gibson 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 15/8 fráköst, George Valentine 13/9 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 11, Tarick Johnson 11, Svavar Atli Birgisson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 3, Pétur Rúnar Birgisson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Sigurður Páll Stefánsson 0.
1. deild karla
ÍA 88-106 Hamar
Haukar 101-73 Augnablik
FSu 103-94 Reynir Sandgerði
Þór Akureyri 85-68 Valur
ÍA-Hamar 88-106 (14-31, 22-29, 23-21, 29-25)
ÍA: Kevin Jolley 24/7 fráköst/6 stoðsendingar, Hörður Kristján Nikulásson 18/4 fráköst, Dagur Þórisson 17/4 fráköst, Birkir Guðjónsson 9, Áskell Jónsson 8/5 stoðsendingar, Ómar Örn Helgason 6, Þorleifur Baldvinsson 2, Erlendur Þór Ottesen 2, Sigurður Rúnar Sigurðsson 1/4 fráköst, Þorsteinn Helgason 1, Guðjón Jónasson 0, Jón Rúnar Baldvinsson 0.
Hamar: Jerry Lewis Hollis 27/9 fráköst/6 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ragnarsson 21, Oddur Ólafsson 12/4 fráköst, Örn Sigurðarson 9, Ragnar Á. Nathanaelsson 8/10 fráköst/4 varin skot, Halldór Gunnar Jónsson 8, Hallgrímur Brynjólfsson 6, Björgvin Jóhannesson 5, Bjartmar Halldórsson 5, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Stefán Þór Hannesson 2, Eyþór Heimisson 0.
Haukar-Augnablik 101-73 (30-13, 16-22, 28-24, 27-14, 0-0)
Haukar: Haukur Óskarsson 20, Terrence Watson 15/12 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 14/5 fráköst, Emil Barja 12/9 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Kristinn Marinósson 10/7 fráköst, Steinar Aronsson 7, Helgi Björn Einarsson 7/7 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 6, Andri Freysson 4, Guðmundur Kári Sævarsson 2, Þorsteinn Finnbogason 2/4 fráköst, Elvar Steinn Traustason 2.
Augnablik: Jónas Pétur Ólason 21, Birkir Guðlaugsson 15, Leifur Steinn Árnason 12/8 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Húni Húnfjörð 7/8 fráköst, Þórarinn Örn Andrésson 4/4 fráköst, Sigurður Samik Davidsen 2, Helgi Hrafn Þorláksson 2/5 fráköst, Hlynur Auðunsson 0.
FSu-Reynir S. 103-94 (20-21, 33-21, 20-32, 30-20)
FSu: Ari Gylfason 27/5 fráköst, Matthew Brunell 26/10 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 18, Daði Berg Grétarsson 18/6 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 11, Geir Elías Úlfur Helgason 3, Gísli Gautason 0, Arnþór Tryggvason 0, Karl Ágúst Hannibalsson 0, Maciej Klimaszewski 0, Daníel Kolbeinsson 0.
Reynir S.: Reggie Dupree 24/8 fráköst, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 23, Ragnar Ólafsson 18/6 fráköst, Elvar Þór Sigurjónsson 13, Egill Birgisson 8, Ólafur Geir Jónsson 4/5 fráköst, Alfreð Elíasson 4, Bjarni Freyr Rúnarsson 0, Eðvald Freyr Ómarsson 0, Hlynur Jónsson 0, Hinrik Albertsson 0, Eyþór Pétursson 0.
Þór Ak.-Valur 85-68 (30-18, 7-22, 30-18, 18-10)
Þór Ak.: Ólafur Aron Ingvason 31, Halldór Örn Halldórsson 15/10 fráköst, Óðinn Ásgeirsson 13/8 fráköst, Vic Ian Damasin 7, Sindri Davíðsson 7, Elías Kristjánsson 6/4 fráköst, Darco Milosevic 6/12 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 0, Bjarni Konráð Árnason 0, Björn B. Benediktsson 0, Sigmundur Óli Eiríksson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0.
Valur: Atli Rafn Hreinsson 18/8 fráköst, Ragnar Gylfason 18, Kristinn Ólafsson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 6/4 fráköst, Birgir Björn Pétursson 6/6 fráköst, Benedikt Skúlason 3, Þorgrímur Guðni Björnsson 2, Jens Guðmundsson 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0.
Mynd/ David Jackson gerði 30 af 83 stigum Þórs í kvöld.