Fimm leikir fóru fram í kvöld í Lengjubikarkeppninni. Tvíhöfði var í Hólminum þar sem KR-ingar lögðu land undir fót. Snæfellskonur unnu KR 73-68 en karlalið KR hefndi ófara kvennaliðsins með spennandi 85-87 sigri hvar Pavel Ermolinski gerði sigurstig leiksins. Þá fór Keflavík með 20 stiga sigur af hólmi í Vodafonehöllinni gegn Valsmönnum en um 50 stig skildu liðin að síðast þegar þau áttust við í keppninni. Skallagrímur lagði Hamar og Njarðvíkingar kjöldrógu Fjölni.
Úrslit kvöldsins:
Fyrirtækjabikar konur, B-riðill
Snæfell-KR 73-68 (20-20, 20-19, 17-12, 16-17)
Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 22/10 fráköst/5 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 21/8 fráköst/6 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/17 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 9/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/7 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 2, Edda Bára Árnadóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/4 fráköst, Brynhildur Inga Níelsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.
KR: Bergþóra Holton Tómasdóttir 23/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 14/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/13 fráköst/8 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 11, Rannveig Ólafsdóttir 3, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Anna María Ævarsdóttir 0, Ína María Einarsdóttir 0.
Dómarar: Jón Bender, Einar Þór Skarphéðinsson
Fyrirtækjabikar karla, A-riðill
Valur-Keflavík 77-97 (24-20, 17-26, 15-24, 21-27)
Valur: Chris Woods 28/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Benedikt Blöndal 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Birgir Björn Pétursson 7, Oddur Ólafsson 4/4 fráköst, Ragnar Gylfason 4, Jens Guðmundsson 3, Benedikt Skúlason 2, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Kristinn Ólafsson 0/4 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 0.
Keflavík: Guðmundur Jónsson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/4 fráköst, Michael Craion 17/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12/7 fráköst, Valur Orri Valsson 11, Gunnar Ólafsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Ragnar Gerald Albertsson 3, Andri Daníelsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 0.
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Steinar Orri Sigurðsson
Fyrirtækjabikar karla, B-riðill
Njarðvík-Fjölnir 119-66 (30-16, 30-15, 32-16, 27-19)
Njarðvík: Ágúst Orrason 26/5 fráköst, Elvar Már Friðriksson 25/4 fráköst/10 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 19/4 fráköst, Nigel Moore 14/9 fráköst/5 stolnir, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 7/7 stoðsendingar, Ragnar Helgi Friðriksson 6, Magnús Már Traustason 5/5 fráköst, Brynjar Þór Guðnason 4, Egill Jónasson 2/5 varin skot, Maciej Stanislav Baginski 0, Egill Jónasson 0.
Fjölnir: Emil Þór Jóhannsson 17/5 fráköst, Daron Lee Sims 11/6 fráköst, Haukur Sverrisson 9/5 fráköst, Elvar Sigurðsson 6, Ólafur Torfason 6/5 fráköst, Smári Hrafnsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5/4 fráköst, Andri Þór Skúlason 4/4 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 3, Garðar Sveinbjörnsson 0, Páll Fannar Helgason 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0/4 fráköst.
Fyrirtækjabikar karla, C-riðill
Skallagrímur-Hamar 104-92 (29-16, 31-20, 19-32, 25-24)
Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/5 fráköst, Egill Egilsson 20/22 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 20/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 19/5 fráköst, Orri Jónsson 17/10 stoðsendingar, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 5, Kristján Örn Ómarsson 0, Valur Sigurðsson 0/6 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 0, Kristófer Gíslason 0.
Hamar: Danero Thomas 34/10 fráköst, Bjartmar Halldórsson 16/5 fráköst/16 stoðsendingar/8 stolnir, Bjartmar Halldórsson 15, Aron Freyr Eyjólfsson 10/4 fráköst, Ingvi Guðmundsson 6, Stefán Halldórsson 6/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Emil F. Þorvaldsson 2, Magnús Sigurðsson 0.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Jón Þór Eyþórsson
Fyrirtækjabikar karla, D-riðill
Snæfell-KR 85-87 (19-28, 17-16, 17-23, 32-20)
Snæfell: Zachary Jamarco Warren 26/9 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 12, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 10/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Sveinn Arnar Davíðsson 4/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 3, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2, Snjólfur Björnsson 2, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0.
KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 18/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 17/10 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 15/8 fráköst, Darri Hilmarsson 14, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Martin Hermannsson 2, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Darri Freyr Atlason 0, Kormákur Arthursson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson
Mynd/ [email protected] – Guðmundur Jónsson fór mikinn í Keflavíkurliðinu í þriðja leikhluta gegn Val í kvöld.