Einn leikur fór fram í Lengjubikarkeppni kvenna í kvöld þegar Snæfell heimsótti Fjölni í Dalhús í Grafarvogi. Lokatölur 49-89 Snæfell í vil.
Fyrirtækjabikar konur, B-riðill
Fjölnir-Snæfell 49-89 (10-20, 16-25, 14-23, 9-21)
Fjölnir: Hrund Jóhannsdóttir 16/14 fráköst, Kristín Halla Eiríksdóttir 14/5 fráköst, Íris Gunnarsdóttir 8/6 stolnir, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 6, Telma María Jónsdóttir 3, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 2, Erna María Sveinsdóttir 0, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 0, Erla Sif Kristinsdóttir 0.
Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 25/7 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 18/15 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 12/7 fráköst, Chynna Unique Brown 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Aníta Sæþórsdóttir 6/4 varin skot, Edda Bára Árnadóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Brynhildur Inga Níelsdóttir 0.
Dómarar: Aðalsteinn Hrafnkelsson, Jóhannes Páll Friðriksson
Mynd/ Hildur Sigurðardóttir var atkvæðamest í liði Snæfells í kvöld.