spot_img
HomeBikarkeppniÚrslit kvöldsins úr VÍS bikarkeppninni - Þessi lið mætast í 16 liða...

Úrslit kvöldsins úr VÍS bikarkeppninni – Þessi lið mætast í 16 liða úrslitunum

Fimm leikir fóru fram í 32 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla í kvöld.

Vestri lagði Hamar í Hveragerði, Selfoss vann heimasigur á ÍA, KR kjöldróg Snæfell í Stykkishólmi, ÍR lagði Sindra á Höfn og í Dalhúsum bar Þór Akureyri sigurorð af Fjölni.

Þessi lið mætast í VÍS bikarkeppninni

Leikir dagsins

VÍS bikar karla

Hamar 86 – 103 Vestri

Selfoss 67 – 82 ÍA

Sindri 68 – 103 ÍR

Snæfell 46 – 121 KR

Fjölnir 87 – 98 Þór Akureyri

Sextán liða úrslit keppninnar eru því klár en hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast, en 16 liða úrslitin munu fara fram 30. október til 1. nóvember.

16 liða úr­slit
Vestri – Hauk­ar
Álfta­nes – Njarðvík
Kefla­vík – KR
Tinda­stóll – Stjarn­an
Grinda­vík – Hött­ur
Sel­foss – Þór Þ.
Breiðablik – Val­ur
Þór Ak. – ÍR

Fréttir
- Auglýsing -